Heim           Fréttir          Bjargshóll          Um okkur           Myndir     
 


Eggert PálssonUm Okkur

Við erum Eggert Pálsson og Sigrún Einarsdóttir.

Eggert bóndi á Bjargshóli er fæddur og uppalinn á Ytra-Bjargi í Miðfirði.
Auk hefðbundinna bústarfa sinnir hann tamningu og þjálfun á hrossum sínum.
Á sumrin bætast hestaferðir við.

Sigrún Einarsdóttir

 

 

 

Sigrún er fædd í Ólafsfirði en ólst upp á Akureyri.
Sigrún er aðstoðarskólastjóri í Grunnskóla Húnaþings vestra.

 

Börnin eru þrjú:
Bergþór, er kvæntur Vicky Greif frá Þýskalandi. Þau búa þar með hestabúgarð sunnan við Berlin. Myndir

Embla Líf

Einar Páll er næstur.
Einar Páll og Margrét Rún Héðinsdóttir eiga Emblu Líf, sem er fædd 7. nóvember 2001 og er auðvitað gimsteinninn þeirra afa og ömmu


Þórunn er yngst.
Hún býr í Reykjavík, er kennaramenntuđ (2006). Hún lauk námi í mannauđsstjórnun frá HÍ (2007). Hún er kennari í Norđlingaskóla og býr međ Halldóri Svanssyni og á 2 stjúpsyni, Martein Örn og Bergţór Atla.
25. júlí 2008 kom nýr gimsteinn í fjölskylduna; Sigrún Helga.
Næsti gimsteinn kom svo 2010; Jóna Kolbrún.

Á sumrin sér Eggert um hestaferđir á vegum Arinbjörns á Brekkulćk í félagi viđ Herdísi Brynjólfsdóttur. Fyrstu helgina í október fara ţau eina ferđ í stóđréttir í Víđidal í samvinnu viđ Ferđaţjónustuna í Dćli og Íshesta. Sú ferđ hefur veriđ farin síđan 2002. Hestarnir sem hann notar eru nćstum allt hross frá Bjargshóli.


Bjargshóll | 531 Hvammstangi | tel: (+354) 451 2631 | fax: (+354) 451 2632 | email: bjargsholl@bjargsholl.is