Heim           Fréttir          Bjargshóll          Um okkur           Myndir     
 


 
Mynd:HerdisHestaferðir

Fyrsta ferðin með gesti var árið 1993. Þetta var 2ja vikna ferð í Skagafjörð og voru gestirnir samtals fjórir.
Leiðsögumenn voru reyndar fleiri en gestir.

Hestaferðirnar eru aðallega í samvinnu við Arinbjörn á Brekkulæk og einnig Ís-hesta.
Samstarfsmaður í hestaferðum er Herdís K Brynjólfsdóttir.

Gestum hefur fjölgað með árunum og margir koma ár eftir ár.
Hestaferð á íslenska hestinum í íslenskri náttúru er einstök.
Ferðahrossin eru flest til sölu, enda kviknar oft samband milli manns og hests í svona ferð.

Nú eru ferðirnar einkum um Vesturland og Norðvesturland. Húnaþing, Dali og Snæfellsnes.
Húnaþing: Yfir Hópið að Þingeyrum - verða ekki 2011.
Dalir: Haukadalsskarð að Svarfhóli.
Snæfellsnes: Löngufjörur.

Ríðum og ríðum -     YouTube

 

 


Mynd:Herdis09

                                  

 

 

 


Bjargshóll | 531 Hvammstangi | tel: (+354) 451 2631 | fax: (+354) 451 2632 | email: bjargsholl@bjargsholl.is