Bjargshóll
Bjargshóll er staðsettur í Húnaþingi vestra,
ca 12 km
frá þjóðvegi eitt, ekið inn Miðfjörð vegur 704 að austan.
Til Reykjavíkur eru um 200 km.
Á Bjargshóli er stunduð hrossa- og sauðfjárrækt.
Tæplega 250 fjár og um hundrað hross eru á bænum.

|